Efni úr Háskólanum á Akureyri
Hér má finna verkefni og annað efni tengt námi mínu við Háskólann á Akureyri
- kennaradeild. Ég stundaði þar nám í kennslufræði til kennsluréttinda í tveimur hlutum, fyrra árið veturinn 2001-2002 og það seinna 2005-2006.
Ef nota á efni sem hér er að finna vinsamlegast kynnið ykkur textann lengst til hægri á þessari síðu. Notkun á efni annarra er háð samþykki allra höfunda ef við á.
Kennslufræði til kennsluréttinda 2005-2006 (seinna ár)
- SSÞ1155
- Starf kennarans sem stjórnanda
- Hollusta - mötuneyti - námsárangur
Unnið með Birni Val Gíslasyni og Heiðdísi Hansdóttur. - Námskeiðsskýrsla
- NÁM1155
- Aðalnámskrá framhaldsskóla og skólanámskrá VMA (verkefni 1)
- Tölvu- og tæknimennt (verkefni 2)
- Verkefni 3: Útlistunarflokkurinn,
Fyrirlestraaðferðin
Unnið með Valgerði Dögg Jónsdóttur, Herdísi Reynisdóttur, Gunnari Einari Steingrímssyni og Elínu Vilhjálmsdóttur. Sjá einnig hópmyndir. - Námseining: Gagnaöryggi í TÖL113 (verkefni 5)
- KÍS1155
- Kennslulota 1 - Ígrundun (verkefni 1)
- Fræðslufundur - Ígrundun (verkefni 2)
- Fræðslufundur, TÖL113 í MA 3.11.2005 (verkefni 2) (nemendaefni)
- Skólaheimsóknir 1. nóv 2005 (verkefni 3)
- Vettvangsdvöl - ekki birt á neti vegna trúnaðar (verkefni 4)
- Upplýsingatækni, innlegg 1, innlegg 2 (Verkefni 5)
- Kennslulota 2 - Ígrundun (verkefni 6)
- ÍMK1155
- Skýrsla um Lýðmenntun eftir Guðmund Finnbogason.
- Kynning á lokaverkefni
Unnið með Birni Val Gíslasyni og Heiðdísi Hansdóttur
Kennslufræði til kennsluréttinda 2001-2002 (fyrra ár)
- Myndir frá fyrstu kennslulotu
haustannar 2001.
- Krækjusafn nemenda, hinar ýmsu gagnlegu krækjur frá nemendum.
- Hagnýtt efni fyrir nemendum í kennslufræði, t.d. þýðingar.
Tryggvi R. Jónsson, trigger@pjus.is
Síðustu breytingar: 4. sept 2005