KIDLINK
Ég hef starfað fyrir KIDLINK samtökin síðan 1993. Öll vinna við KIDLINK er sjálfboðavinna.

Síðan þá hef ég gengt ýmsum störfum innan KIDLINK t.d. í fyrir KIDLINK IRC og KIDCAFE. Í janúar 1996 tók ég við kerfisþætti KIDLINK og hafði, ásamt góðu fólki, umsjón með Unix vélum KIDLINK í Bandaríkjunum. Ég stjórnaði kerfis- og tæknimálum KIDLINK og var stjórnandi System and Hardware Team og Technical Support Team. Því sinnti ég allt til 1999.

Sem stjórnandi í Kidlink hefur ég farið á alþjóðlegar stjórnendaráðstefnur. Í  Rio de Janeiro, Brasilíu í september 1996, í Kaupmannahöfn í október 1997 og Líma Peru í ágúst 1998. Myndir frá þeim atburðum er hægt að finna í Kidlink myndasafninu mínu.

Nánar um stjórnskipulag KIDLINK fá finna í KIDLINK.SOCIETY. Hef ég fengið viðurkenningu fyrir störf í þágu samtaka og má sjá hana hér.

Einnig er ég aðili að The Kidlink Society sem er eigandi KIDLINK og var fulltrúi Evrópu í stjórn (Board of Directors) Kidlink frá september 1998 til júlí 2005.

Einnig hef ég lagt Kidlink á íslensku lið.

Tryggvi R. Jónsson, trigger@pjus.is
Síðustu breytingar: 10.08.2004
Aldur og ...
Myndasafn
Um þessa síðu
Kidlink
Sálfræði
Vefdagbók

Vefir
www.42.is
www.pjus.is
www.eldhus.is
www.ma98.net